Wathnehúsið á Akureyri |
||
Tillaga
um staðsetningu og notkun á endurbættu Wathne-húsinu, sem áður stóð austast á Oddeyri. Tilgangurinn er að fá fram umræðu um hvernig hægt sé að finna not fyrir húsið og hvernig best sé að standa að uppbyggingu þess. Hér fyrir neðan er t.d. ein hugmynd að staðsetningu við Höphnersbryggju sem var í skoðun árið 2015. |
||
![]() |
||
![]() |
||
Til skoðunar á skjá: Kynning á hugmyndinni á ODP-sniði |
Til skoðunar á skjá: Kynning á hugmyndinni á PPS-sniði (MS Office) |
Til útprentunar: Kynning á hugmyndinni á PDF-sniði |
Kynning_Wathnehús.odp | Kynning_Wathnehús.pps |
Kynning_Wathnehús.pdf |
Teikningar: Grunnmyndir Heilleg grind Viðgerð grind Heilleg klæðning Viðgerðir/hugmyndir Þrívíddarmódel: .OBJ
|
Með
nýrri útgáfum helstu netvafra á að vera hægt að skoða afstöðuna í
þrívídd (án þess að setja upp neinar viðbætur):Wathne
3d
|
Hér er einnig myndskeið sem
gefur yfirlit á hvernig húsið tæki sig út á nýja staðnum:Wathne.mpeg(ATH: stór skrá, vistist á harðan disk ef ekki eiga að vera hnökrar í afspilun) |
Hér fyrir neðan gefur að líta grófa hugmynd um að nýta húsið í sambandi við uppbyggingu á Torfunefsbryggju. Á myndinni má einnig greina önnur eldri hús sem eru að leita sér að hlutverki. | ||
![]() |
Eigandi hússins eru Vinir Wathne, umsjónarmaður er Stefán Jóhannesson húsasmiður. Viðloðandi þessa vinnu eru meðal annarra Sveinn í Felli teiknari [sv1(hjá)fellsnet.is] Allar góðar hugmyndir og ábendingar eru vel þegnar. |